100% RAFDRIFNIR FJÖLSKYLDU- OG SENDIBÍLAR

RAFDRIFNIR BÍLAR

Maxus framleiðir 100% rafdrifna fjölskyldu- og sendibíla með mestu akstursdrægni í sínum flokki. Njóttu gjaldalækkana af öllum sendibílunum okkar. 

Rafgeymastærðir

Allt að 52,5 kWt

Ábyrgð á rafgeymum

8 ár / 160.000km

Akstursdrægi (WLTP)

342 km

Maxus e-Deliver 3 er hannaður sem rafbíll en er ekki dísil- eða bensínbíll sem hefur verið breytt í rafbíl. Þess vegna er hann 200 kg léttari sem nýtist fyrir meiri burðargetu. 

Innanrýmið í Maxus e-Deliver 3 er nútímalegt og notadrjúgt. Mikil fjölhæfni í innanrými nýtist e-Deliver 3 til notkunar af margvíslegu tagi. 

e-Deliver 3 er fáanlegur í tveimur lengdum með 4,8 og 6,3 m3 flutningsrými og allt að 1.000 kg burðargetu.  35 og 52,5 kWst rafgeymastæður tryggja bílnum mesta akstursdrægið í sínum flokki. 

ALLAR GERÐIR

E-DELIVER 3 RAFSENDIBÍLL

EUNIQ MPV 7-SÆTA

KYNNIÐ YKKUR NÝJUNGARNAR

Fáið nýjustu fréttirnar frá Maxus í Noregi í fréttayfirliti okkar. 

 ( Væntanlegt )

HAFÐU SAMBAND

Viltu reynsluaka eða fá frekari upplýsingar um Maxus rafbíla? Fylltu út formið hér fyrir neðan og sölumenn okkar munu hafa samband við þig. 

INSTAGRAM @MAXUSAISLANDI

VATT EHF.

 KT: 570500- 2280

Skeifan 17

108 Reykjavík

S: 568-5100

NETFÖNG

Framkvæmdastjóri:
ulfar(hja)vatt.is
 
Söludeild:
steini(hja)vatt.is
 
Markaðsstjóri:
sonja(hja)vatt.is